Gisting á Konvin Hótel fyrir flugið -
Þægindi og rólegheit áður en ferðalagið hefst

Ferðalagið byrjar hjá Konvin

Bókaðu gistingu kvöldið fyrir flugið þitt í fríið til Evrópu. Lengdu fríið um eina kvöldstund og njóttu góðrar kvöldstundar á Take Off Barnum okkar þar sem þú getur lagt línurnar fyrir ferðalagið í góðum hópi vina og fjölskyldu.

Þú mætir svo úthvíld/ur og áhyggjulaus á flugvöllinn, því við bjóðum uppá:

  • Morgunverðarhlaðborð
  • Far uppá flugvöll í morgunflugið
  • Geymslu á bílnum á meðan þú ert í fríinu þér að kostnaðarlausu

Tilvalið fyrir hópa

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua. Ut enim ad minim veniam.

Gjafabréf

Tveggja manna herbergi með morgunmat á 19.900 kr. Við geymum bílinn fyrir þig og skutlum þér uppí flugstöð. 

Byrjaðu fríið fyrr eða endaðu fríið þægilega hjá okkur.