Gefðu lengra frí í jólagjöf.
Tilvalin jólagjöf fyrir Íslendinga á faraldsfæti

Hjá Konvin byrjar þú fríið fyrr

Tilvalin jólagjöf fyrir Íslendinga á faraldsfæti til útlanda, hvort sem það er fyrir fríið, helgarferðina, skíðaferðina, golfferðina, leik í Ensku deildinni – nú eða bara fyrir útvistarfólk sem er á leið til að upplifa stórbrotna náttúru Reykjanesskagans.

Við geymum bílinn fyrir þig á meðan þú ert erlendis og skutlum þér uppá flugvöll  og spörum þér þannig tíma, kostnað og losum þig við stressið við að komast á réttum tíma í morgunflugið þitt.