Hópar
Herbergin á Konvin Hótel eru einstaklega rúmgóð og henta hópum einstaklega vel. Á veitingastaðinum okkar, Take Off Bistro er vinalegt andrúmsloft. Það er boðið uppá dýrindis hamborgara, steikur, fiskrétti og salöt. Gleðistund alla daga milli 18:00-19:00
Hægt er að óska eftir aðstoð starfsfólks okkar við flutningabókanir groups@konvin.is