Skilmálar

 • Afbókun/Mætir ekki – Skilmálar: Fyrir einstakar bókanir er afpöntunarfrestur 48 klukkustundum fyrir innritunardag.
 • Fyrir hópbókanir er afbókunarfrestur 25 dagar fyrir hópa með 5-10 herbergi og 50 dagar fyrir hópa með fleiri en 10 herbergi.
 • Ef afbókað eftir þann tímaverður heildarupphæðin gjaldfærð og sama á við ef gestur/gestir mæta ekki. Þetta á við um bæði einstaklings- og hópbókanir.
 • Afbókunar skilmálarnir eiga ekki við um óendurgreiðanlegar bókanir.
 • Greiðsluskilmálar: Greiðslufrestur er 48 klukkustundir fyrir stakar bókanir, 25 dagar fyrir hópa með 5-10 herbergi og 50 dagar fyrir hópa með 10 herbergi eða fleiri.
 • Óendurgreiðanlegar bókanir eru greiddar við bókun.
 • Skilmálar varðandi börn: Börn 6 ára og yngri dvelja frítt þegar þau nota rúm sem eru í herberginu. Börn 6 ára og yngri fá einnig frían morgunmat, þegar morgunmatur er innifalinn í bókuninni.
 • Auka rúm: Barnarúm eru í boði gestum að kostnaðarlausu. Ekki er hægt að bæta við fullorðins rúmi í herbergin.
 • Flugrúta: Flugrútan er ókeypis meðan framboð leyfir. Vinsamlegast athugið að Konvin Hótel getur ekki tryggt sæti hvenær sem er. Takmarkaður fjöldi sæta er í boði hverju sinni.
 • Fimm herbergi eða fleiri teljast sem hópbókun. Bóka þarf í flugrútu og greiða sérstaklega fyrir hópa. Sérstakir skilmálar gilda fyrir hópbókanir. Vinsamlegast hafið samband við hópadeild fyrir frekari upplýsingar „groups@bbhotel.is
 • Reykingar: Konvin Hótel er reyklaus stofnun. Reykingarbann er í gildi í öllum herbergjum, veitingahúsum og sameiginlegri aðstöðu. Hótel áskilur sér rétt til að taka 25.000 kr. ef gestir vanvirða þetta bann.

Need a car for your Iceland trip?

Check out our Konvin Car Rental.

If you book your hotel room please send us an email to booking@konvincarrental.is to receive a special Combo discount code for your rental car.