Staðsetning
Konvin Hótel er nálægt Keflarvíkurflugvelli. Staðsetningin er því fullkomin fyrir þá sem eru að ferðast til landsins eða úr landinu.
Konvin Hótel er nálægt Keflarvíkurflugvelli. Staðsetningin er því fullkomin fyrir þá sem eru að ferðast til landsins eða úr landinu.
Konvin Hótel er staðsett á Ásbrú í Reykjanesbæ. Hverfið var byggt árið 1951 af Bandaríkjaher og var áður hernumið af bandaríska varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli.
Miðbær Reykjanesbæjar er í fimm mínútna akstursfjarlægð, þar sem alla helstu þjónustu eru að finna.
Starfsfólk Konvin hótels aðstoða gesti við að skipuleggja ferðir sínar um Reykjanesskagann sé þess óskað. Eitt dæmi um góða afþreyingu er Bláa lónið sem er einungis í 20 mínútna akstursfjarlægð.
Konvin Hótel – Keflavíkurflugvelli
Check Out Our On-Site Car Rental Service!
After you book your hotel room, complete your journey with ease by booking your rental car at www.konvincarrental.is
Take advantage of our combo discount by using the code STAYDRIVE at checkout.