Þjónusta

Metnaður Starfsfólk Konvins felst í því að vera traust, jákvæð og einlæg – fyrir alla gesti, hvort sem þeir eru á heimavelli eða í heimsókn.

Móttakan á hótelinu er opin allan sólahringinn. 

Þjónusta

Flugrúta og bílastæði

Ókeypis bílastæði og far á flugvöllinn!

Konvin Hótel býður gestum sínum upp á ókeypist bílastæði meðan þeir ferðast til útlanda. Gestir sem ferðast með morgunflugi geta fengið ókeypis far á flugvöllinn sé þess óskað.

Vinsamlegast athugið að það þarf að panta í flugrútuna á þessari síðu.

Ókeypis internet er í boði fyrir alla gesti. Ókeypis farangursgeymsla

Þjónusta

Take off bar

Barinn er staðsettur í hjarta anddyrisins. Það er gott úrval af bæði áfengum og óáfengum drykkjum. Gleðistund alla daga milli 16:00-18:00. Tilvalinn staður til að slaka á og njóta í góðra vinahópi. 

Þjónusta

Morgunverður

Konvin Hótel er með bar og veitingastað með góðu úrvali af drykkjum og mat. Morgunverðahlaðborðið er opið frá 04:00-10:00 alla daga ársins.

Þjónusta

Veitingastaðurinn

Á Take Off Bistro er vinalegt andrúmsloft. Það er boðið uppá dýrindis hamborgara, steikur, fiskrétti og salöt. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Gleðistund og tilboð á kokteili dagsins alla daga milli 18:00-19:00.

Veitingastaðurinn er opinn fyrir kvöldverð á hverju kvöldi frá 17:00-21:30 á sunnudögum til fimmtudags og frá 17:00-22:00 á föstudögum og laugardögum.