Um okkur

Þægindi eru lykilatriði.

Starfsfólk og stjórnendur hótelsins leggja mikla áherslu á að bjóða upp á fagmennsku og þægindi.

Hönnunin og

andrúmsloftið

Dvöl á Konvin Hótelinu gerir þér kleift að slaka á í upphafi eða lok ferðar þinnar. Herbergin eru rúmgóð og fallega innréttuð. Frábær veitingastaður og þægilegt andrúmsloft heilt yfir og þá sérstaklega í setustofu hótelsins. Minnstu herbergin eru 33 fm og eru þau búin öllum helstu þægindum. 

Take Off Bistro

Vín & Matur

Á Take Off Bistro er vinalegt andrúmsloft. Það er boðið uppá dýrindis hamborgara, steikur, fiskrétti og salöt. Gleðistund alla daga milli 18:00-19:00

Take Off Bistro er staðsettur í hjarta anddyrsins og er tilvalinn staður til að slaka á í góðra vinahópi og njóta úrval drykkja sem barinn býður upp á.  Barinn er opinn alla daga milli 11:00-01:00

Sagan

Staðsetning

Konvin Hótel er staðsett í Keflavík við flugvöllinn.

Einstakt

Landslagið

Reykjanes er skagi á Suðvesturlandi sem einkennist af gríðarstórum hraunum, eldfjöllum og aukinni jarðhitavirkni.