Um okkur

Þægindi eru lykilatriði.

Starfsfólk og stjórnendur hótelsins leggja mikla áherslu á að bjóða upp á fagmennsku og þægindi.

Hönnunin og

andrúmsloftið

Dvöl á Konvin Hótelinu gerir þér kleift að slaka á í upphafi eða lok ferðar þinnar. Herbergin eru rúmgóð og fallega innréttuð. Frábær veitingastaður og þægilegt andrúmsloft heilt yfir og þá sérstaklega í setustofu hótelsins. Minnstu herbergin eru 33 fm og eru þau búin öllum helstu þægindum. 

Take Off Bistro

Vín & Matur

Á Take Off Bistro er vinalegt andrúmsloft. Það er boðið uppá dýrindis hamborgara, steikur, fiskrétti og salöt. Gleðistund alla daga milli 18:00-19:00

Take Off Bistro er staðsettur í hjarta anddyrsins og er tilvalinn staður til að slaka á í góðra vinahópi og njóta úrval drykkja sem barinn býður upp á.  Barinn er opinn alla daga milli 11:00-01:00

Sagan

Staðsetning

Konvin Hótel er staðsett í Keflavík við flugvöllinn.

Einstakt

Landslagið

Reykjanes er skagi á Suðvesturlandi sem einkennist af gríðarstórum hraunum, eldfjöllum og aukinni jarðhitavirkni. 

Need a car for your Iceland trip?

Check Out Our On-Site Car Rental Service!

After you book your hotel room, complete your journey with ease by booking your rental car at www.konvincarrental.is

Take advantage of our combo discount by using the code STAYDRIVE at checkout.