Veitingar

Þægindi eru lykilatriði

Starfsfólk og stjórnendur hótelsins leggja mikla áherslu á að bjóða upp á fagmennsku og þægindi.

View the

Matseðill

Á Take Off Bistro er vinalegt andrúmsloft. Það er boðið uppá dýrindis hamborgara, steikur, fiskrétti og salöt. Gleðistund alla daga milli 18:00-19:00 

Take Off Bistro er staðsettur í hjarta anddyrsins og er tilvalinn staður til að slaka á í góðra vinahópi og njóta úrval drykkja sem barinn býður upp á. Barinn er opinn alla daga milli 11:00-01:00